Fyrirtækjaþjónusta
Við bjóðum upp á trausta og sveigjanlega flutningaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hvort sem um er að ræða flutninga á skrifstofu, vörudreifingu, flutning á búnaði eða reglubundnar ferðir – þá finnum við lausn sem hentar þínum rekstri.
Við getum einnig
- leigt út sterka kassa til lengri og skemmri tíma
- útvegað pappakassa, pökkunarefni og annan búnað
- pakkað niður og tekið upp á nýjum stað
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og sveigjanleika til að mæta ólíkum þörfum okkar viðskiptavina.
Hafðu samband og fáðu tilboð sem hentar þínum rekstri.